Sveppaganga

Matsveppirnir í skóginum. Helena Marta Stefánsdóttir náttúrurfræðingur verður leiðsögumaður í sveppagöngu um Höfðaskóg þriðjudaginn 17. september kl. 17.30. Mæting við vesturenda Hvaleyrarvatns þar sem hús bæjarins stóð áður. Takið með ykkur körfu (eða bréfpoka), hníf og sveppahandbók ef þið eigið slíka.