Aðalfundur 2019

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 28. mars 2019 í Apótekinu, Hafnarborg, Strandgötu 34. Fundurinn hefst kl. 20.00. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun Brynhildur Bjarnadóttir, Háskólanum á Akureyri flytja erindi sem hún nefnir "kolefnisbinding í trjám og gróðri". 

Félagið býður upp á kaffiveitingar í hléi. 

Takið daginn frá. 

Stjórnin.