Takk fyrir komuna

 Vel á annað hundrað manns mættu á laugardaginn í Höfðskóg og tóku þátt í "Líf í lundi". Við þökkum samstarfsaðilum okkar, Fjarðarkaupum, Íshestum og fleirum kærlega fyrir þeirra framlag og öllum sem komu og tóku þátt.