Starfsmenn Íslandsbanka aðstoða

 

Nýlega kom 11 manna hópur frá fjármáladeild Íslandsbanka og unnu hálfan daginn hjá félaginu. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar þakkar þessum vaska hópi kærlega fyrir þeirra framlag