Fámennt en góðmennt í skógargöngu í Gráhelluhrauni

 

Það var fámennt en góðmennt í skógargöngu félagsins í Gráhelluhrauni á laugardaginn var. Næsta ganga á vegum félagsins er fuglaskoðun í maí. Nánar auglýst síðar.